Aflmark ehf. er upphaflega stofnað sem innflutningsfirma, en síðar bætist kvóta- og skipamiðlun við starfsemi þess.
Aflmark hefur allar lögbundnar tryggingar til að geta milligengið viðskipti með fasteignir, skip, félög og aflaheimildir.
Tryggingasali er Sjóvá hf.