Aflmark ehf. er upphaflega stofnað af Vilhjálmi Ólafssyni sem innflutningsfirma, en síðar bætist kvóta- og skipamiðlun við starfsemi þess.
Í desember árið 2024 var reksturinn seldur til Höfða fasteignasölu og Ásmundur Skeggjason og Runólfur Gunnólfsson taka við keflinu.
Höfði fasteignasala hefur allar lögbundnar tryggingar til að geta milligengið viðskipti með fasteignir, skip, félög og aflaheimildir.
Aflmark ehf kappkostar að starfa eftir siðareglum Félags fasteignasala og eru Ásmundur og Runólfur félagsmenn þar.
Aflmark ehf er með aðsetur á Suðurlandsbraut 52 - 108 Reykjavík
Sími/tel: +354-565-8000
GSM: +354-895-3000
E-mail: aflmark@aflmark.is
Kennitala:
590392-2869